Öryggi er forgangsmál hjá okkur. Til að koma í veg fyrir óvæntar uppákomur og tryggja gagnsæi biðjum við gestgjafa um að taka á móti gestum á ábyrgan hátt með því að fylla út alla hluta varðandi öryggi ogaðgengi með gagnlegum upplýsingum um það sem gestir mega búast við þegar þeir gista á heimilinu.
Vertu viss um að klára hluta um öryggi gesta í skráningunni auk þess að greina frá neðangreindum upplýsingum í lýsingunni.
Lýstu eigninni og umhverfi hennar svo að gestir geti tekið upplýsta ákvörðun um hvort hún henti þeim:
Láttu gesti vita af hlutum eins og:
Láttu gesti vita af eftirfarandi:
Láttu gesti vita hvort þeir þurfi að fylgja húsreglum í dvölinni. Þú getur stillt væntingar varðandi reykingar, gæludýr, kyrrðartíma og annað sem hjálpar þér að passa upp á eign þína og losna við áhyggjur.
Þú getur einnig valið hvaða tegundir þjónustu má veita á heimilinu. Þú getur uppfært hvaða þjónustu má veita í húsreglunum svo að gestir viti hvað þú leyfir.