Þú samþykkir að hlíta þessari reglu þegar þú setur inn efni hjá Airbnb. Með efni er átt við allt skriflegt, myndrænt og hljóðrænt efni, myndbandsupptökur eða annað efni, þ.m.t.:
Við áskiljum okkur réttinn til að fjarlægja hvers konar efni, í heild sinni eða að hluta til, sem brýtur í bága við þessa reglu, þjónustuskilmála okkar, samfélagsviðmið og umsagnareglur samkvæmt þjónustuskilmálum okkar. Ef um endurtekin eða alvarleg brot er að ræða kunnum við einnig að takmarka, frysta eða fjarlægja viðeigandi aðgang að Airbnb.
Ef þú telur að efni brjóti gegn þessum reglum getur þú tilkynnt það beint í gegnum appið eða með því að hafa samband við okkur.