Virðisaukaskattur (VSK) er skattur á veitta þjónustu og seldar vörur. Í sumum löndum getur slíkur skattur verið nefndur vöru- og þjónustuskattur (GST), þjónustuskattur eða neysluskattur (einu nafni nefndur „VSK“ í þessari grein).
Airbnb er skylt að leggja VSK á þjónustugjald Airbnb fyrir bókun þína í þeim löndum sem skattleggja rafræna þjónustu en slíkt fer eftir búsetulandi þínu eða staðsetningu eignarinnar.
Í sumum löndum getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb ef þú ert á virðisaukaskattsskrá eða ef gistingin þín er vegna vinnu. Þú gætir þó þurft að ákvarða VSK á eigin spýtur og gefa færsluna upp í VSK-skýrslunni þinni í samræmi við gildandi lög um virðisaukaskatt.
Bættu VSK-númeri eða skattauðkenni við aðganginn þinn undir skattar svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá. Kynntu þér nánari upplýsingar um mismunandi snið VSK-númera.
Bættu VSK- eða skattauðkennisnúmeri þínu við hér
Bættu GST-/HST-númerinu þínu við hér
Bættu GST-/HST-númerinu þínu við hér
Kynntu þér hvernig finna má VSK-reikning þinn.
VSK er innheimtur af þjónustugjaldi gesta fyrir tiltekna bókun. Ef þú breytir bókuninni breytist VSK í samræmi við breytingar á þjónustugjaldinu.
VSK er innheimtur af þjónustugjaldi gesta fyrir tiltekna bókun. Ef bókun er breytt breytist VSK í samræmi við breytingar á þjónustugjaldinu.
Þú gætir þurft að leggja VSK (eða aðra skatta eins og gistináttaskatt) á gistiaðstöðu og/eða upplifun sem þú býður gestum en það fer eftir búsetulandi þínu eða staðsetningu eignarinnar. Kynntu þér hvernig skattar ganga fyrir sig fyrir gestgjafa.
Við hvetjum þig til að leita skattaráðgjafar ef þú þarft aðstoð við að leggja VSK á þá þjónustu sem þú býður.
Upplýsingar þessar veita aðeins almennar leiðbeiningar en taka ekki tillit til persónulegra aðstæðna. Þeim er ekki ætlað að veita skattaráðgjöf og ættu ekki að notast í slíkum tilgangi. Við mælum með því að þú leitir skattaráðgjafar eða kynnir þér málin hjá skattyfirvöldum á staðnum hafir þú einhverjar spurningar varðandi skatta.
Hafðu í huga að þessar upplýsingar eru ekki uppfærðar í rauntíma og því ættir þú að kynna þér og staðfesta hvort lög, skatthlutfall eða verklag hafi breyst nýlega.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Albaníu.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Armeníu.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 10% vöru- og þjónustuskatt (GST) ef þú ert viðskiptavinur í Ástralíu.
Ef þú ert með GST-skráningu getur verið að þú þurfir ekki að greiða GST af þjónustugjöldum Airbnb. Þú getur eftir sem áður þurft að gefa upp GST á GST-skýrslunni þinni. Til að lýsa því yfir að þú hafir GST-skráningu skaltu bæta ástralska rekstrarnúmerinu þínu (ABN) við hér.
Ef þú hefur áður bætt ABN-númerinu við en ert ekki lengur með GST-númer á skrá skaltu uppfæra upplýsingarnar.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Austurríki.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 12% VSK ef þú ert viðskiptavinur á Bahamaeyjum.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá á Bahamaeyjum getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK af VSK-skýrslu þinni. Bættu skráningarnúmerinu þínu vegna skatts á Bahamaeyjum við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Belgíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb reiknast með ISS og PIS/COFINS, fyrir viðskiptavini í Brasilíu, óháð skattalegri stöðu þinni. Hafðu í huga að frá 1. september 2022 til 31. mars 2025 féllu gjöld okkar tímabundið undir sérstaka meðferð fyrir alríkisskatta samkvæmt sérreglugerð sem tók gildi samkvæmt lögum nr. 14.148/2021 og því féllu gjöld Airbnb aðeins undir ISS fyrir bókanir sem gerðar voru á því tímabili.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Búlgaríu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 5% vöru- og þjónustuskatti (GST) ef þú ert viðskiptavinur í Kanada.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Síle.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá í Síle getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu skráningarnúmerinu þínu vegna skatts í Síle við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Hafðu í huga að ef þú gefur upp opinbert skráningarnúmer þitt vegna skatts í Síle gætum við þurft að láta skattyfirvöld í Síle fá slíkar upplýsingar. Frekari upplýsingar um virðisaukaskatt í Síle.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Kólumbíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá í Kólumbíu getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu skráningarnúmerinu þínu vegna skatts í Kólumbíu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Athugaðu að við gætum þurft að láta skattyfirvöld í Kólumbíu fá upplýsingar um að þú sért viðskiptavinur Airbnb.
Frekari upplýsingar um kólumbíska skatta er að finna hér eða á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 13% VSK fyrir viðskiptavini í Kosta Ríka, óháð skattalegri stöðu.
Frekari upplýsingar má nálgast á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Króatíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur á Kýpur.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Tékklandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Danmörku.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 14% VSK fyrir viðskiptavini í Egyptalandi, óháð skattalegri stöðu. Frekari upplýsingar má nálgast á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Eistlandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 25,5% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Finnlandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Frakklandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Þýskalandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Georgíu.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 24% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Grikklandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 27% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Ungverjalandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 24% VSK ef þú ert viðskiptavinur á Íslandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 11% VSK fyrir viðskiptavini í Indónesíu.
Bættu VSK-númeri þínu (NPWP) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK, hvort sem þú ert viðskiptavinur eða fyrirtæki á virðisaukaskattsskrá á Írlandi.
Þú getur bætt VSK-númerinu við hér.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK fyrir viðskiptavini á Ítalíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 10% neysluskatti (JCT) fyrir gesti í Japan, óháð skattalegri stöðu.
Gestgjöfum í Japan ber að tilkynna og greiða japanskan neysluskatt af þjónustugjöldum Airbnb undir „reiknuðum skatti“ samkvæmt lögum um JCT. Airbnb tilkynnir hvorki um JCT né innheimtir af þjónustugjöldum gestgjafa.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda í Japan.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 16% söluskatti fyrir viðskiptavini í Kenía.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Kósóvó.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini í Lettlandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini í Litháen.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 17% VSK fyrir viðskiptavini í Lúxemborg.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 8% þjónustuskatti fyrir viðskiptavini í Malasíu, óháð skattalegri stöðu.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK fyrir viðskiptavini á Möltu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 16% VSK fyrir viðskiptavini í Mexíkó, óháð skattalegri stöðu.
Hafðu í huga að ef þú ert gestgjafi gæti Airbnb einnig þurft að innheimta og skila VSK af heildarverði gistingar fyrir þína hönd ásamt því að tilkynna slíkar upplýsingar til skattyfirvalda í Mexíkó. Kynntu þér skattakerfi og skyldur Airbnb í Mexíkó hér eða á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Moldóvu.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini í Hollandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 15% vöru- og þjónustuskatti (GST) fyrir viðskiptavini á Nýja-Sjálandi.
Ef þú ert á GST-skrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða vöru- og þjónustuskatt af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp GST á GST-skýrslu þinni. Bættu IRD-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á skrá fyrir vöru- og þjónustuskatt.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK fyrir viðskiptavini í Noregi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb bera 18% VSK hjá viðskiptavinum í Perú.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þótt þú gætir þurft að gefa upp VSK á framtali fyrir virðisauka. Bættu VSK-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Ef þú ert viðskiptavinur á Filippseyjum fela þjónustugjöld Airbnb í sér 12% VSK.
Ef þú stundar viðskipti á Filippseyjum (hvort sem þú ert sjálfstætt starfandi eða starfar á vegum fyrirtækis) verður VSK mögulega ekki innheimtur af þjónustugjöldum Airbnb en þú gætir þurft að gefa upp VSK á framtali þínu fyrir virðisaukaskatt. Til að láta okkur vita hvort þú stundir viðskipti á Filippseyjum skaltu bæta við skattkennitölu þinni með því að smella á „bæta við VSK-númeri“ hér.
Frekari upplýsingar má nálgast á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK fyrir viðskiptavini í Póllandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK fyrir viðskiptavini í Portúgal.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 19% VSK fyrir viðskiptavini í Rúmeníu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 15% VSK fyrir viðskiptavini í Sádi-Arabíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númerinu þínu (TRN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Senegal.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Serbíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu (NPWP) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 9% vöru- og þjónustuskatti (GST) fyrir viðskiptavini í Singapúr.
Ef þú ert með GST-skráningu, eða ef gistingin þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða GST af þjónustugjöldum Airbnb. Bættu GST-númerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á skrá fyrir vöru- og þjónustuskatt.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 23% VSK fyrir viðskiptavini í Slóvakíu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK fyrir viðskiptavini í Slóveníu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 15% VSK, hvort sem þú ert viðskiptavinur eða fyrirtæki á virðisaukaskattsskrá í Suður-Afríku.
Þú getur bætt VSK-númerinu við hér.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 10% VSK ef bókun þín er í Suður-Kóreu.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á framtali þínu yfir virðisaukaskatt. Bættu rekstrarskráningarnúmerinu þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 21% VSK fyrir viðskiptavini á Spáni.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 25% VSK fyrir viðskiptavini í Svíþjóð.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 8,1% VSK, hvort sem þú ert viðskiptavinur eða fyrirtæki á virðisaukaskattsskrá í Sviss.
Þú getur bætt VSK-númerinu við hér.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 5% VSK fyrir viðskiptavini í Taívan.
Kynntu þér VSK af skráningarverði hér fyrir bókanir á skráningum í Taívan.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Tansaníu. Frekari upplýsingar er að finna á vefsetri skattyfirvalda í Tansaníu.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 7% VSK fyrir viðskiptavini í Taílandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu skattauðkennisnúmerinu þínu (TIN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Tyrklandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 18% VSK fyrir viðskiptavini í Úganda, óháð skattalegri stöðu.
Frekari upplýsingar má nálgast á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Úkraínu.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 5% VSK fyrir viðskiptavini í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu (TRN) við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 20% VSK fyrir viðskiptavini í Bretlandi.
Ef þú ert á virðisaukaskattsskrá, eða ef gisting þín er vegna vinnu, getur verið að þú þurfir ekki að greiða VSK af þjónustugjöldum Airbnb þó þú gætir þurft að gefa upp VSK á VSK-skýrslu þinni. Bættu VSK-númeri þínu við hér svo að við vitum að þú sért á virðisaukaskattsskrá.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 22% VSK fyrir viðskiptavini í Úrúgvæ, óháð skattalegri stöðu.
Frekari upplýsingar má finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.
Þjónustugjöld Airbnb eru með 16% VSK ef þú ert viðskiptavinur í Sambíu.
Frekari upplýsingar er að finna á opinberu vefsetri skattyfirvalda.