Þú verður að setja upp þann útborgunarmáta sem þú vilt nota við notandalýsinguna þína á Airbnb. Kynntu þér hvernig útborgunarmáta er bætt við.
Airbnb millifærir útborgun til þín daginn eftir að þú býður upplifun. Dagsetningin sem þú færð greiðsluna fer eftir fjármálastofnuninni þinni og hvort útborgunin er millifærð um helgi eða á almennum frídegi.